Dagskrá

Framtíð Reykjavíkur er núna. Nýjar lausnir kalla á nýsköpun innviða og þjónustu. Sú þekking og reynsla sem þarf í þá vinnu liggur víða. Virkjum þekkinguna á Snjallborgarráðstefnu Reykjavíkurborgar í Hörpu og förum yfir tækifærin sem eru framundan, allt frá snjöllum ljósastaurum yfir í sjálfkeyrandi bíla.

  Fyrir hádegi

  • 8:00-8:30

   Skráning og morgunsnarl

  • 8:30-8:40

   Opnun ráðstefnu - Sigurður Björn Blöndal

  • 8:40-8:50

   Opnunarávarp - Dagur B. Eggertsson

  • 8:50-9:00

   Snjallborgin Reykjavík

   Óskar J. Sandholt

   Skrifstofustjóri skrifstofu þjónustu og reksturs, @Reykjavíkurborg

  • 9:00-9:10

   Borg nýsköpunar og þróunar

   Kristinn Jón Ólafsson

   Nýsköpunarstjóri, @Snjallborgin RVK

  • 9:10-9:20

   Borg þekkingar og alþjóðasamstarfs

   Magnús Yngvi Jósefsson

   Rannsóknastjóri, @Snjallborgin RVK

  • 9:20-9:40

   An Innovative Governance Model for Smaller Communities

   Raffaele Gareri

   CTO, @Province of Brescia & Chairman of The Smart City Association Italy

  • 9:40-10:00

   Towards a New Digital Deal - How to Prepare for Effective Digitization Strategies for our Communities

   Bas Boorsma

   Managing Director, @Rainmaking Urban & Author of “A New Digital Deal”

  • 10:00-10:15

   Kaffihlé

  • 10:15-10:25

   Innviðir snjallvæðingar

   Erling Freyr Guðmundsson

   Framkvæmdastjóri, @Gagnaveita Reykjavíkur

  • 10:25-10:40

   Ljósvistin í Snjallborginni

   Guðjón L. Sigurðsson

   Lýsingarhönnuður og eigandi, @Liska

  • 10:40-10:55

   Snjalllýsing í borgum og sveitarfélögum

   Gunnar Hansson

   Markaðsstjóri, @Farsýn

  • 10:55-11:10

   Lighting Beyond Illumination; How Smart Lighting Contributes to Citizen Well-Being

   Alwin Van Binsbergen

   Product Marketing Manager, @Tvilight Intelligent Lighting

  • 11:10-11:30

   The Autonomous Future

   Peter Sorgenfrei

   CEO, @Autonomous Mobility

  • 11:30-12:30

   Hádegismatur og fyrsta ferðin með sjálfkeyrandi bíl á Íslandi

  Eftir hádegi

  • 12:30-12:45

   Að tileinka sér tækninýjungar: Mannlegar áskoranir og lausnir frá sjónarhorni félagssálfræðinnar

   Sigrún Birna Sigurðardóttir

   Ráðgjafi og meðeigandi, @PRS ráðgjöf

  • 12:45-13:05

   Public Transport in the AV Era

   Josh Wine

   Chief Revenue Officer, @Moovit

  • 13:05-13:25

   The Building Blocks of City Digitization

   Amr Salem

   Global Managing Director - Smart Cities & IoT for Public Sector, @Cisco

  • 13:25-13:35

   Kaffihlé

  • 13:35-13:55

   Snjöll orkuskipti í samgöngum

   Bjarni Már Júlíusson

   Framkvæmdastjóri, @Orku náttúrunnar

  • 13:55-14:10

   „Zero sum“ hugsun í samgöngumálum - þar sem ávinningur eins þýðir alltaf tap annars

   Lilja Guðríður Karlsdóttir

   Samgönguverkfræðingur og eigandi, @Viaplan

  • 14:10-14:25

   Deilihagkerfi í samgöngum

   Hrönn Karólína Sch. Hallgrímsdóttir

   Samgönguverkfræðingur, @Mannvit

  • 14:25-14:45

   Connectivity & Digitalization – We are Facing the Next Mobility Revolution

   Astrid Kellermann

   Technical Consultant Mobility, @Siemens

  • 14:45-15:00

   Kaffihlé

  • 15:00-15:30

   The Imperative to Make Active & Shared Modes Convenient & Cheap

   Robin Chase

   Co-founder, of ZipCar & Author of Peers Inc

  • 15:30-16:00

   Keeping Cities Moving: Leveraging WAZE Data Insights to Improve Mobility

   Terry Wei

   Head, @Waze PR & Communications

  • 16:00-16:30

   How Technology is Changing Mobility in Nordic Cities

   Kristian Yde Agerbo

   Senior Public Policy Associate, @Uber

  • 16:30-17:30

   Kokteilboð og far í boði fyrir ráðstefnugesti með sjálfkeyrandi bílnum