Dagskrá

  Föstudagur 11. október – 15:30–21:00

  • 15:30–16:00

   Móttaka þátttakenda og setning Borgarhakks.

  • 17:00

   Myndun teyma og kynning á áskorunum borgarinnar.

  • 18:00

   Reynslusaga frumkvöðuls. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID heldur stuttan fyrirlestur.

  • 18:30

   Þróun viðskiptahugmynda og mótun viðskiptalíkans. Kynnt verða helstu tæki og tól sem unnið verður með í Borgarhakkinu.

  • 19:30

   Vinnulota. Veitingar í boði fyrir þátttakendur.

  • 21:00

   Formlegri dagskrá lýkur en húsið verður opið alla nóttina fyrir þátttakendur.

  Laugardagur 12. október — 08:15–21:00

  • 8:15

   Morgunmatur og kynning á fyrirkomulagi dagsins.

  • 9:00

   Hugleiðsla með Tristan Gribbin, stofnanda Flow VR.

  • 9:15

   Vinnulota. Mentorar ganga á milli teyma og veita ráð.

  • 12:00

   Hádegishlé. Boðið verður upp á léttan hádegismat fyrir þátttakendur.

  • 13:00

   Vinnulota. Mentorar ganga á milli teyma og veita ráð.

  • 16:00

   Rennsli. Nokkrir hagnýtir punktar varðandi kynningar, slæður og framkomu.

  • 16:30

   Vinnulota. Mentorar ganga á milli teyma og veita ráð

  • 18:00–20:00

   Lokakynningar teyma.

  • 20:30

   Verðlaunaafhending.

Skráðu þig í Borgarhakkið

Við þurfum þig til þess að móta framtíð Reykjavíkur með okkur. Allir eru velkomnir, en það er nauðsynlegt að skrá sig til að tryggja sér sæti. Fyrstir koma, fyrstir fá.

Skrá mig