Fyrirlesarar

Íslenskir og erlendir sérfræðingar í snjallvæðingu borga deila þekkingu sinni

 • Bas Boorsma

  Managing Director

  @Rainmaking Urban & Author of “A New Digital Deal”

  Why do we need a new and better digital deal for our communities? How do we get the powerpoints on Smart Cities and prepare for successful and scalable digitization and innovation strategies for our communities?

 • Bjarni Már Júlíusson

  Framkvæmdastjóri

  @Orku náttúrunnar

  Undanfarin fjögur ár hefur Orka náttúrunnar byggt upp Hlöður á höfuðborgarsvæðinu og hringinn í kringum landið. Lærdómurinn af þessari vegferð hefur kennt okkur að hleðsla fyrir rafbíla snýst um miklu meira en rafmagn, þessu fylgir mikil snjallvæðing sem hjálpar til við að byggja upp hagkvæmt og notendavænt umhverfi til að taka vel á móti ört vaxandi fjölda rafbíla hér á landi. Með fjölgun rafbíla skapast ný tækifæri varðandi betri nýtingu raforkukerfisins ásamt því að auka orkuöryggi landsins.

 • Erling Freyr Guðmundsson

  Framkvæmdastjóri

  @Gagnaveita Reykjavíkur

  Gagnaveita Reykjavíkur hefur undirbúið snjallvæðingu samfélagsins með uppbyggingu ljósleiðarakerfis félagsins og heldur því áfram. Nú bjóðast notendum Ljósleiðarans Eitt Gíg netsamband. Með þróun snjalllausna hafa kröfur til fjarskiptasambanda heldur betur breyst og munum við ræða hvernig Ljósleiðarakerfi GR getur nýst við snjallvæðingu Reykjavíkurborgar sem og annarra sveitarfélaga á Íslandi, til tengingar ljósastaura, snjallbíla, fjarskiptasenda o.s.frv.

 • Guðjón L. Sigurðsson

  Lýsingarhönnuður og eigandi

  @Liska

  Við stöndum á tímamótum hvað varðar lýsingu í borginni. Nánast allri götu- og stígalýsingu verður skipt út á næstu 4-6 árum og hvað fáum við í staðinn? Erum við tilbúin til að taka ákvörðun um sviðsmynd lýsingar fyrir næstu kynslóð? Meira öryggi, aukin lífsgæði og minni ljósmengun eru hluti af skipulagi ljósvistar í snjallborginni.

 • Gunnar Hansson

  Markaðsstjóri

  @Farsýn

  Farsýn er að þróa snjalllýsingu fyrir sveitarfélög þar sem hægt er að ná niður kostnaði og gefur auk þess möguleika á fleiri lausnum sem nýtast til hagræðingar fyrir snjallsveitarfélög og borgir.

 • Hrönn Karólína Sch. Hallgrímsdóttir

  Samgönguverkfræðingur

  @Mannvit

  Fjallað verður um þá þróun sem er að eiga sér stað meðal samgangna. Hver áhrifin eru með ört vaxandi tækni og breyttum hugsunarhætti nýrra kynslóða. Hver er þróun meðal bílaframleiða, deiliþjónusta, þeirra hugsjón varðandi framtíðina og snjall tækni. Hvar stendur Ísland samanborið aðrar þjóðir varðandi samþættingu á samgöngumátum, breyttri sýn yngri kynslóðar á ferðamáta og þeirri stefnu sem er að þróast í heiminum.

 • Lilja Guðríður Karlsdóttir

  Samgönguverkfræðingur og eigandi

  @Viaplan

  Afhverju stillum við úrbótum í samgöngumálum oft upp sem annaðhvort eða? Annað hvort nýjir vegi eða nýr strætó - er eitthvað því til fyrirstöðu að gera bæði ? Eru okkar eigin hugsanir og vanafesta mögulega að halda aftur af þróun snjallborgarinnar?

 • Magnús Yngvi Jósefsson

  Rannsóknastjóri

  @Snjallborgin RVK

  Rannsóknarstjóri Snjallborgar, Magnús Yngvi Jósefsson mun lýsa þáttöku Reykjavíkur í alþjóðlegu rannsóknar, þróunar og nýsköpunarumhverfi Snjallborga. Magnús mun gera grein fyrir verkefnasafni Reykjavíkur árið 2017 og því sem er í farvatninu árið 2018.

 • Peter Sorgenfrei

  CEO

  @Autonomous Mobility

  Self-driving vehicles are coming to get you. At your home, your office and take you were you want to go. What happens then? Hear from one of the leading companies building a fleet of autonomous vehicles to replace private car ownership and create cleaner, safer, and more seamless transportation for the masses.

 • Raffaele Gareri

  CTO

  @Province of Brescia & Chairman of The Smart City Association Italy

  The Province of Brescia has been experimenting new governance models together with surrounding municipalities in order to improve quality of public services even with heavy finance cutting. The basic idea is to aggregate the expenses of local governments in order to gain scale economy but also to focus on digital transformation approach to reduce management costs, increase quality of life for citizens and tackle a new wave of digital divide.

 • Robin Chase

  Co-founder

  of ZipCar & Author of Peers Inc

  Cities that are either hellish to live in, or alternatively, delightful. We get to choose.

 • Terry Wei

  Head

  @Waze PR & Communications

  Over the last decade, Waze has amassed deep crowdsourced traffic & routing information from its 100 million monthly active users. Through the Connected Citizens Program (CCP), Waze gives all of that data away for free to help cities make better planning decisions and improve existing infrastructure. Learn how CCP can solve many of today's most pressing transportation challenges and how your partnership with Waze can improve mobility for all.

 • Alwin Van Binsbergen

  Product Marketing Manager

  @Tvilight Intelligent Lighting

  How can we meet sustainability goals and reduce environmental impact while still improving safety and efficiency? today's smart lighting technologies offer cities and governments new ways to meet citizen needs. Now is the time to prepare our infrastructure for the future!

 • Amr Salem

  Global Managing Director - Smart Cities & IoT for Public Sector

  @Cisco

 • Astrid Kellermann

  Technical Consultant Mobility

  @Siemens

  The world of mobility is facing tremendous challenges – we are facing the next mobility revolution. The presentation shows up-to date and evolving road traffic systems and solutions which will shape the future and will help to meet the mobility needs of smart cities.

 • Sigrún Birna Sigurðardóttir

  Ráðgjafi og meðeigandi

  @PRS ráðgjöf

  Deilihagkerfi, snjallar lausnir í samgöngum, sjálfkeyrandi bílar, rauntíma upplýsingar og snjalltækni. Næsta iðnbylting stendur yfir þar sem tæknin hefur markað stefnuna til framtíðar. En hvaða hindranir gætu mögulega staðið í vegi fyrir því að lausnir og tækni nýtist eins og lagt er upp með? Hvaða áskoranir og hindranir fylgja manninum í aðlögun sinni að þessum lausnum og hvað er til ráða til að ýta undir farsællega innleiðingu þessara framtíðarlausna? Sigrún mun fjalla stuttlega um sálfélagslegar áskoranir þegar kemur að aðlögun mannsins að tæknibyltingum framtíðarinnar í samgöngum og ræða um leiðir til að takast á við slíkar hindranir.

 • Kristian Yde Agerbo

  Senior Public Policy Associate

  @Uber

  New technology is creating new modes of mobility that has the potential to improve the cities we live in. Products like UberPOOL that aims at getting more people can complement existing transport options and create a reliable alternative to owning a car in the future. Uber will present their vision for sustainable mobility and how it can be realized in a Nordic context.

 • Kristinn Jón Ólafsson

  Nýsköpunarstjóri

  @Snjallborgin RVK

  Nýsköpun sem grunnundirstaða Snjallborgar - Hvaða þróunarverkefni eiga sér stað í borginni í dag?

 • Óskar J. Sandholt

  Skrifstofustjóri skrifstofu þjónustu og reksturs

  @Reykjavíkurborg

  Hvert er Reykjavík að fara með því að titla sig snjallborg? Hver er tilgangur snjallvæðingar og hvað er það? Um hvað snýst snjallborgarhugtakið?

 • Josh Wine

  Chief Revenue Officer

  @Moovit

  Managing the transportation infrastructure of our growing cities is going to require massive solutions that coordinate everyone’s movement smoothly and efficiently. The brain and nerve center for urban mobility will be data systems that manage every aspect of a commuter’s daily travel. Moovit - the world's largest transport data and analytics company and the #1 transport app, is aimed to be that brain & nerve center.