Skráning í Borgarhakkið — 11. og 12. október 2019

Langar þig að móta framtíð Reykjavíkur með okkur? Skráðu þig í Borgarhakkið strax í dag! Allir eru velkomnir, en það er nauðsynlegt að skrá sig til að tryggja sér sæti. Fyrstir koma, fyrstir fá.